Barcelona

Leikmannahópur Barcelona 2008-09:

MARKMENNLEIKIRMÖRK
 Jorquera70
 Oier00
 Pinto30
 Victor Valdés2250
VARNARMENN  
 Éric Abidal470
 Martín Cáceres110
 Daniel Alves345
 Rafael Márquez1508
 Gabriel Milito271
 Piqué241
 Puyol2995
 Sylvinho712
Miğjumenn  
 Busquets241
 Aliaksandr Hleb170
 Iniesta18116
 Seydou Keita274
 Thiago Alcántara00
 Yaya Touré503
 Víctor Sánchez70
 Xavi31732
 Xavier Torres00
FRAMHERJAR  
 Samuel Eto'o142107
 Eidur Gudjohnsen7110
 Thierry Henry6031
 Bojan Krkic5212
 Lionel Messi10954
 Pedrito70
 Jeffrén Suárez00
ŞJÁLFARI  
 Guardiola  

Lykilleikmenn í Barcelona

 xavi

Xavi - 29 ára miğjumağur

Xavi er mikilvægur leikmağur í Barcelona. Hann er varafyrirliği liğsins og spilar á miğjunni. Hann hefur í gegnum tíğina lagt upp fullt af mörkum og unniğ mjög vel fyrir liğ sem og spænska landsliğiğ.

Samuel-Etoo 

Samuel Eto'o - 28 ára framherji

Eto'o er mikilvægur í liği Barcelona. Hann hefur skorağ 107 mörk í 142 leikjum hjá Barcelona. Hann hefur spilağ 80 leiki og skorağ 37 mörk meğ landsliği Kamerún.

 

 messi

Lionel Messi - 21 árs

Messi er frábær knattspyrnumağur og oft talinn vera bestur af sinni kynslóğ. Hann hefur skorağ 54 mörk í 109 leikjum meğ Barcelona. Hann spilar líka meğ landsliği Argentínu og hefur skorağ 12 mörk í 36 leikjum meğ şeim.

 

 Henry

Theirry Henry - 31 árs

Henry hefur spilağ 60 leiki og skorağ 31 mark meğ Barcelona. Hann spilar líka meğ franska landsliğinu og hefur skorağ 48 mörk í 111 leikjum. Hann spilaği áğur meğ Arsenal.

 

Markahæstu leikmenn í öllum keppnum:

  1. Messi meğ 30 mörk í 40 leikjum

  2. Eto'o meğ 28 mörk í 36 leikjum

  3. Henry meğ 20 mörk í 32 leikjum

Markahæstu leikmenn í Meistaradeildinni:

  1. Messi meğ 8 mörk í 11 leikjum

  2. Henry meğ 5 mörk í 9 leikjum

  3. Eto'o meğ 3 mörk í 9 leikjum

  3. Bojan meğ 3 mörk í 9 leikjum

Markahæstu leikmenn í spænsku deildinni:

  1. Eto'o meğ 29 mörk í 35 leikjum

  2. Messi meğ 23 mörk í 31 leikjum

  3. Henry meğ 19 mörk í 29 leikjum


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband