Arsenal uppgjör í máli og myndum

ARSENAL 4. sćti 
image001
16. ágúst 2008
Fyrsti leikur Samir Nasri í ensku úrvalsdieildinni. Hann fullkomnađi daginn međ marki. Hann fékk 9 í einkunn fyrir frammistöđu sína í leiknum. Hér eru ţeir Walcott, Bendtner, Nasri og Adebayor ađ fagna. 
image002
13. september 2008
Emmanel Adebayor skorađi eftirminnanlega ţrennu gegn Blackburn. Hér skorar hann eitt
međ skalla
image003
23. september 2008
Carlos Vela skorađi ţrennu í leik Arsenal í Carling Cup gegn Sheffield United. Leikurinn fór 6-0 og hér er Vela í baráttu viđ Chris Morgan, varnarmann Sheffield. Arsenal stillti upp einskonar unglingaliđi og stóđu sig hreint frábćrlega.

 image004

27.  september 2008
Tap Arsenal gegn Hull á heimavelli kom öllum í opna skjöldu. Leikmenn Hull fóru hreinlega á kostum ţar sem Geovanni fór hamförum.Hér fagna leikmenn Hull marki.
image005
29.  október 2008

4-4 jafntefli gegn Tottenham á Emirates ţar sem David Bentley skorađi stórkostlegt mark af löngu fćri. Hér fagna Jonathan Woodgate og David Bentley marki.

image006
8.    nóvember 2008
frábćr fótboltaleikur gegn Man Utd. Samir Nasri skorađi bćđi mörk Arsenal. Leikurinn endađi 2-1. Hér fagna William Gallas og Samir Nasri marki. 
image007 
22.  nóvember 2008

tap Arsenal gegn Man City á útivelli. Arsenal mennirnir stóđu sig mjög illa. Ţeir voru međ mjög lélagan stöđugleika á ţessum tímapunkti. Hér má sjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal mjög áhyggjufullan.

image008 
30.  nóvember 2008
sigur gegn Chelsea á útivelli. Hreint ótrúlegur leikur ţar sem Robin van Persie fór á kostum og skorađi tvennu. Chelsea menn komust yfir á 31. mínútu en á ţriggja mínútu kafla í seinni hálfleik skorađi van Persie tvö mörk. Hér fagnar van Persie marki.
image009 
21.  febrúar 2009
Arsenal – Sunderland. Andrei Arshavin mćttur til Arsenal frá Zenit St Petersburg. Stóđ sig vel en ekki í sínu besta formi. Leikurinn endađi 0-0. Hér eru ţeir Arshavin og Reid í baráttunni
image010
21.  apríl 2009
Liverpool – Arsenal 4-4 í deildinni. Ótrúlega kaflaskiptur leikur ţar sem Arshavin skorađi fernu. Arsenal komst í 1-0. Liverpool jafnađi og komst svo yfir. Arsenal skorađi ţá tvö. Á 90. mínútu komu svo 2 mörk frá báđum liđum.Hér fagna Samir Nasri, Andrei Arshavin og Cesc Fabregas marki.      

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband